laugardagur, desember 30, 2006

Jólin 2006

Jólin eru búin að vera algjör afslöppun, einsog þau áttu að vera. Ég og Sindri erum búin að borða á okkur gat og orðin feit og fín. Á aðfangadag eldaði ég skinku eftir uppskrift frá Nigellu og Sindri bjó til Ris a l'amande. Á jóladag var hangikjöt og Christmas Pudding að hætti breta í eftirrétt. Svo höfum við lifað á afgöngum og heimalöguðum ís hingað til.

Aðfangadagur



Jólagjafirnar mínar í ár. Takk fyrir mig!



Jóladagur



Fleirri myndir frá jólahaldinu okkar hérna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home