fimmtudagur, september 06, 2007

Við erum að fara að sigla!



Ég og Sindri erum að fara á siglinganámskeið um helgina hjá UKSA, United Kingdom Sailing Academy. Þetta kynningarnámskeið fyrir byrjendur. Við verðum eina nótt á skútunni. Lærum að stýra, meðhöndla segl og reipi, lærum hnúta og almenn öryggisatriði.

Við förum á morgun til Southampton með lest og svo með ferju útí Isle of Wight þar sem námskeiðið verður haldið og gistum þar eina nótt. Mætum svo kl. 8.45 á laugardagsmorgun og verðum líklega komin í land um 17.00 á sunnudag.


View Larger Map

Ég er spennt!

3 Comments:

Blogger Arnþór L. Arnarson said...

Hljómar vel. :)

fimmtudagur, 6. september 2007 kl. 15:54:00 GMT+1  
Blogger Skoffínið said...

Kúhúúúl!!!
Góða ferð og góða skemmtun:)

Sakn sakn

föstudagur, 7. september 2007 kl. 00:16:00 GMT+1  
Blogger Solla said...

Takk! Ég læt ykkur vita hvernig fór.

föstudagur, 7. september 2007 kl. 10:10:00 GMT+1  

Skrifa ummæli

<< Home