Fórum á íkornaveiðar
síðasta laugardag með Lúlla og Lailu í Victoria Park. Settum hnétur í bandspotta og lokkuðum þannig íkornana að. Þegar þeir voru búnir að krækja sér í hnétuna héldu sumir sér svo fast í að þeir héngu í spottanum. Aðrir voru gáfaðari og föttuðu að naga bara bandið í sundur. En allir fengu þeir hnétu sem þorðu að tala við okkur. Öll skemmtum við okkur konunglega en þegar okkur var orðið og kalt og íkornarnir saddir fórum við inná næsta pöbb, fengum okkur bjór og hnétur. Þegar við vorum orðin svöng fórum við á indverskan stað í nágrenninu og borðumðum á okkru gAt. Rúlluðum heim til okkar og spiluðum Catan fram eftir nóttu.
Var að setja upp mynda gallerí á flickr og getið þá skoðað myndir frá deginum. Fleirri myndir koma inn með tímanum.
Vil líka óska Brynju til hamingju með daginn í gær – Hamingju með ammælið skvís!!
Var að setja upp mynda gallerí á flickr og getið þá skoðað myndir frá deginum. Fleirri myndir koma inn með tímanum.
Vil líka óska Brynju til hamingju með daginn í gær – Hamingju með ammælið skvís!!
2 Comments:
Gaman að sjá myndirnar þínar:)
Þetta hefur pottþétt verið gaman hjá ykkur:)
Þú kemur bara með næst...
Skrifa ummæli
<< Home