fimmtudagur, júlí 07, 2005

Sprengjur í Lundunarborg

London hefur orðið fyrir nokkrum sprengingjum í morgun – í Undergroundinu (Aldgate, Edgware Road, King's Cross, Old Street and Russell Square stations) og allaveg einn strætó í Russel Square hefur sprungið. Lögreglan var fyrst að kenna rafmagsbilun um sprengingarnar í lestarkerfinu, en það lítur út fyrir að sprengjur hafi orsakað rafmagsbilununni. Allt lestarkerfið og strætóar í Central London er nú niðri, verið að tæma allar lestarstöðvar og strætóa. Hundruðir fólks er úti á götu og vita ekki hvað er að gerast eða hvert það á að fara. Fullt af fólki sem hefur verið í undirgroundinu hefur særst, atað blóði og ösku...


Og ég og Sindri erum að far til noregs eld snemma í fyrramálið...

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá heimurinn í dag er er ekki batnandi, fyrsta símtal eftir að við komumst aftur í samband , var pabbi að láta vita af þessum ósköpum,gott að þetta hafði ekki áhrif á ykkar plön, en þið hljótið að vera skelkuð, Sindri kom heim frá NY rétt áður en óskupin dundu á þar, ég finn til með íbúum þessa heims að heimska og hefnigirni skuli enn stjórna, trúabrögð ala á hefnigirni, því miður. ABM

fimmtudagur, 14. júlí 2005 kl. 10:02:00 GMT+1  

Skrifa ummæli

<< Home