sunnudagur, mars 13, 2005

Væri það ekki gott ef það væri til einhver sem gæti lesið hugsanir mans betur en maður sjálfur og jafnvel hugsanir sem maður hefur ekki hugsað um ennþá, og sagt þér hvað þú ættir að gera í einu og öllu? Væri þá ekki allt mikklu auðveldara? Hafiði ekki öll hugsað þetta á einhvern hátt? Ég hef reyndar huggað mig við það að "þetta reddast"

...allavega oftast.

1 Comments:

Blogger Laila said...

Já nákvæmlega.
Var einmitt að hanna svona prógramm á tölvunni minni um daginn en tölvan crassaði. En það reddast - er það ekki
eftir smá tíma þá get ég pottþétt komið þessu upp aftur og sagt þér allt það sem þú hugsar. Hmmm. væri það samt ekki smá óþægilegt líka. Bara svona pæling

miðvikudagur, 16. mars 2005 kl. 19:46:00 GMT  

Skrifa ummæli

<< Home