Í tilefni dagsins
Í tilefni dagsins var ég vakin snemma og morgunmatur beið mín frammi, nammi namm... en því miður þurfti Sindri að fara í vinnuna því páskafríið er búið, svo ég verð bara að skemmta sjálfri mér í dag. Kannski ég fari í göngutúr og taki myndavélina meðferðis ...eftir hádegi.