sunnudagur, september 30, 2007

Myndir frá siglinganámskeiðinu



Loksins nennti ég að setja inn myndirnar frá siglinganámskeiðinu.

laugardagur, september 29, 2007

Til hamingju með afmælið

Sindrinn minn á afmæli í dag. Húrra - húrra - húrra!!!

föstudagur, september 14, 2007

Er kaffið þitt milljón króna virði?

Bara af því að það er föstudagur leyfði mér að fara á Starbucks og fá mér einn tall Java Chip frappuccino, mmmmmm......

En titilinn vísar í þessa grein.

föstudagur, september 07, 2007

A Pirate in Waterloo Station...

Efnisorð:

fimmtudagur, september 06, 2007

Luciano Pavarotti RIP

Maður að mála símaklefa í Angel, Islington

Efnisorð:

Við erum að fara að sigla!



Ég og Sindri erum að fara á siglinganámskeið um helgina hjá UKSA, United Kingdom Sailing Academy. Þetta kynningarnámskeið fyrir byrjendur. Við verðum eina nótt á skútunni. Lærum að stýra, meðhöndla segl og reipi, lærum hnúta og almenn öryggisatriði.

Við förum á morgun til Southampton með lest og svo með ferju útí Isle of Wight þar sem námskeiðið verður haldið og gistum þar eina nótt. Mætum svo kl. 8.45 á laugardagsmorgun og verðum líklega komin í land um 17.00 á sunnudag.


View Larger Map

Ég er spennt!