fimmtudagur, september 29, 2005

Klukk sagði Bogga

Það er kominn klukk faraldur og ég komst ekki hjá smiti...

5 handahófskenndir hlutir um mig
1. Ég er ekki kammó týpan (líklega er ég mannafæla og/eða feimin ). Það þekkja mig fáir en þau fáu sem ég kalla vini mína þekkja mig vel.
2. Ég verð að laga til áður en ég byrja að læra/vinna því ég get ekki haft drasl í kringum mig – og þegar ég er loksins búin að laga til (í allri íbúðinni) er það orðið of seint til að læra/vinna. Samt er alltaf allt í drasli.
3. Ég naga neglurnar, hef aldrei endanlega getað hætt.
4. Ég er ótrúlega gleymin og sakna þess að hafa ekki Boggu til að hressa uppá minnið. Er byrjuð að halda dagbók (til að hressa uppá minnið) en eg gleymi stundum ad skrifa í hana.
5. Ég eyddi allt of löngum tíma í að ákveða hvaða 5 atrið ég ætti að skrifa.

...svo ég verð að smita aðra líka. Ég klukka hér með Sindra, Lailu og Evu slevu.

Hann a afmaeli i dag, hurra hurra hurra!!

Til hamingju med afmaelid astin min!!!

þriðjudagur, september 20, 2005

gaeludyr... !$?

vissi ekki ad vid vaerum med gaeludyr fyrr en i gaer thegar litil saet mus trittladi yfir eldhusgolfid og hvarf svo inn um litid gat i eldhusinnrettingunni...

föstudagur, september 09, 2005

Til hamingju með afmælið Lúlli!! skál!

fimmtudagur, september 08, 2005

Namsmadur a ny

Tha er eg ordin official nemandi i Camberwell. Mæti a thridjudag til ad hitta Subject leaderinn og svo er Welcome event a midvikudag, svo byrjar ballid. Verd ad vidurkenna ad eg hef blendnar tilfinningar, hlakka bædi til og kvidi fyrir. En mig hlakkar meira til, thad er spennandi verkefni framundan.

þriðjudagur, september 06, 2005

aetladi ad blogga en nenni thvi eiginlega af tvi ad eg sit a internetkaffi og er ekki med islenskt lyklabord, bid bara eftir ad internetid komi heim.... annars er allt gott ad fretta, flutt og svna, stor og fin ibud med svefsofa...

fimmtudagur, september 01, 2005

1. september 2005

Á morgun (þ.e. á eftir) verður líklega búið að loka fyrir netið, bara svona að nýta tækifærið og blogga smá. Verðum líklega netlaus næstu tvær vikurnar eða svo. Erum að flytja á morgun inní nýja íbúð í suður London. Vonandi verður ekki jafn heittt og í gær, maður er ekki mjög effectívur í hita. Við ætlum að sækja bíl í fyrramálið sem við leigjum sjálf til að flytja draslið okkar í. Rosalega á ég mikið af drasli, Sindri var að undra sig á því hvernig þetta komst hingað. Vonandi verður allt í standi í nýju íbúðinni. jæja verð að hætta, Sindri kallar...