Í dag...
Var rosalega dugleg að synda í morgun, sinnti 1500 metra, var ca hálftíma að því. Svo á morgun fer ég í heilsutékk (ástands-skoðun) hjá einkaþjálfara, mæla blóðþrýsting, þol, fituprósentu, þyngd, hæð o.fl. Fyndið að sjá hvernig sumir synda. Í morgun var gaur sem sinnti skriðsund einsog flóðhestur, það heyrðist splash í hverju hand-taki og líka með með lappirnar í sundur og svo kona sem synnti bringusund á hlið, með aðra kinnina fram, með sundgleraugu en setti samt hausinn ekki ofaní... skrítið fólk...
Er líka búin að klára að bæta inn fullt af myndum frá síðustu helgi inní júní möppuna, kannski allt of margar... en já já.
Finnur smitaði mig af Sudoku sem er japanskt, einsskonar talna krossgáta. Gott fyrir heilann – heilaleikfimi.
Svo er ég orðin grasekkja og verð það í 4 daga því Sindri fór aftur til Íslands en núna í vinnu-erindum.
Er líka búin að klára að bæta inn fullt af myndum frá síðustu helgi inní júní möppuna, kannski allt of margar... en já já.
Finnur smitaði mig af Sudoku sem er japanskt, einsskonar talna krossgáta. Gott fyrir heilann – heilaleikfimi.
Svo er ég orðin grasekkja og verð það í 4 daga því Sindri fór aftur til Íslands en núna í vinnu-erindum.